Safe & Smart Bottle Warmer (Pelahitari)
Pelahitarar, PelavélarSafe & Smart pelahitarinn frá BabyBrezza hitar pela á snöggan og öruggan hátt, virkar bæði fyrir þurrmjólk og brjóstamjólk.
- Steady warm notar heitt vatnsbað til að hita eða afþýða brjóstamjólk sem hjálpar við að vernda næringarefnin sem hefðbundin gufuhitun gerir ekki.
- Quick Warm notar heita gufu til að hita þurrmjólkurblöndu eða barnamat hratt og örugglega
- Bluetooth möguleiki er á vélinni, hægt er að fylgjast með hvenær vélin er búin að hita.
21.900 kr. með VSK.
Á lager
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.